Grjótgarður sem safnar sandi

Mynd karl Eskil
Mynd karl Eskil

Efni úr Vaðlaheiðargöngum er notað til að útbúa 200 metra langan grjótgarð við Leiruveg á Akureyri og er grjótgarðinum ætlað það hlutverk að safna sandi í krika, sem í framtíðinni á að verða útivistarsvæði eða sandströnd. Meðfylgjandi mynd var tekin í síðustu viku.

Nýjast