
Loftgæði afleit á Akureyri
Samkvæmt upplýsingum úr loftgæðamælum Umhverfisstofnunar á Akureyri eru loftgæði afleit núna í vetrarstillum þeim sem hér í bænum eru um þessar mundir og hefur mikið sigið á ógæfuhliðina s.l. klukkustundirnar.
Litakóðar eru notaðir þar sem grænn er merki um mjög gott ástand en rautt hið gangstæða og þannig er einmitt farið um loftgæði i bænum um þessar mundir eldrautt er merkið sem notað er.