Kristín Elísa er listamaður Norðurþings
Húsvíkingar voru í sannkölluðu hátíðarskapi þegar haldið var upp á 80 ára lýðveldisafmælið 17. júní.
Húsvíkingar voru í sannkölluðu hátíðarskapi þegar haldið var upp á 80 ára lýðveldisafmælið 17. júní.
Á fundi stjórnar Orkuveitu Húsavíkur (OH) í gær var samþykkt að Orkuveitan yrði sérstakur bakjarl íþróttafélagsins Völsungs til næstu þriggja ára og að gerður verði viðauki við fjárhagsáætlun upp á 1,5 milljónir króna.
Í febrúar 2020 opnaði reiðhjólaverslunin Útisport reið/ rafhjólaverslun og verkstæði við Dalsbraut. Voru þetta stór tímamót því fram að því hafði sala og viðgerðir á reiðhjólum farið fram í Sportver sem þá var staðsett við norðurinngang Glerártorgs.
Nýtt Logo var töfrað fram en hugmyndin á bakvið logoið var einmitt að teikna hjólreiðamann með því að setja kúlu ofan á “T”ið í ÚTI og tengja stafina saman. Þannig mætti einnig sjá skíðamann og fleiri útivistarfígúrur
Menningarverðlaun Þingeyjarsveitar 2024 voru afhent á Fjölskylduhátíð Þingeyjarsveitar í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins þann 17. júní á Laugum.
Háskólahátíð — brautskráning kandídata frá Háskólanum á Akureyri fór fram í þremur athöfnum í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri 14. og 15. júní. Samtals brautskráðust tæplega 550 kandídatar í grunn- og framhaldsnámi af tveimur fræðasviðum.
Ava P Christl og Daniel Fonken, Gestalistamenn júní mánaðar 2024 hjá Gilfélaginu
Rafbílastöðin og Heilbrigðisstofnun Norðurlands hafa undirritað samkomulag vegna orkuskipta og greiningarvinnu undir yfirheitinu „Flotastjórnun til framtíðar“ sem felur í sér vinnu við orkuskipti, innviðauppbyggingu og markvissar aðgerðir til að stuðla að vistvænum akstri. Alls hafa 8 hreinir rafbílar verið teknir í notkun hjá HSN á einu ári.
Það er leitt að þurfa að gagnrýna vini sína en nú get ég ekki orða bundist.
Á fundi byggðaráðs Norðurþings sem haldinn var 23.maí sl. var samþykkt að loka sundlauginni í Lundi þar sem byggðaráð tekur undir bókun skipulags- og framkvæmdaráðs: “Byggðarráð tekur undir bókun skipulags- og framkvæmdaráðs að ekki sé forsvaranlegt að ráðast í frekara viðhald að svo stöddu“.
Byggðarráð treystir sé ekki í að fara í frekara viðhald en mér vitanlega hefur ekki nein úttekt á ástandi laugarinnar farið fram. Ýmist er bent á lélegt burðarvirki, erfitt að fá varahluti og svo það að ekki fáist starfsfólk. Varðandi burðarvirkið, er það eflaust ekki eins og það var þegar laugin var byggð en óhugsandi er að það sé talið hættulegt þar sem nemendum Öxarfjarðarskóla var kennt í lauginni í vor. Varðandi varahluti, hefur enginn getað upplýst hvaða varahluti er erfitt að fá, enda var búnaðurinn endurnýjaður árið 2003 þannig að ekki er um gamlan búnað að ræða.
„Það er ekkert launungarmál að við hjá RARIK stöndum í mikilli þakkarskuld við Verkmenntaskólann. Á síðustu árum hefur bróðurpartur þeirra sem við höfum ráðið til okkar og starfa í útivinnu hjá fyrirtækinu á Norðurlandi eystra verið annað hvort brautskráðir vélstjórar eða rafvirkjar frá VMA,“ segir Sigmundur Sigurðsson, skrifstofustjóri RARIK á Akureyri, sem kom færandi hendi í VMA nýverið ásamt Þóri Ólafi Halldórssyni, sem hefur umsjón með viðhaldsmálum hjá fyrirtækinu.
-Sveitarstjóri segir málið í vinnslu