Fréttir

Rúður brotnar á strætóskýlum

Rúður voru brotnar á fjölmörgum strætóskýlum á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins. Lögreglan telur að tjónið hlaupi á hundruðum þúsunda. Rúður voru m.a. brotnar í skýlum við Naustabraut, Mýrarveg, Vestursíðu, Merkigil, S...
Lesa meira

Millilandaflug enn á áætlun

„Ég ítreka það sem ég hef áður sagt að við erum að vinna á vegum Flugklasans Air66N að því að koma á millilandaflugi um Akureyrarflugvöll og munum halda því áfram af fullum krafti,“ segir Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmd...
Lesa meira

Millilandaflug enn á áætlun

„Ég ítreka það sem ég hef áður sagt að við erum að vinna á vegum Flugklasans Air66N að því að koma á millilandaflugi um Akureyrarflugvöll og munum halda því áfram af fullum krafti,“ segir Arnheiður Jóhannsdóttir framkvæmd...
Lesa meira

Lærir kvikmyndagerð í New York

Anna Gunndís Guðmundsdóttir leikkona frá Akureyri flutti til New York í Bandaríkjunum fyrir ári síðan þar sem hún stundar nám í kvikmyndagerð. Anna, sem er 31 árs, hóf leiklistarferil sinn hjá Leikfélagi Akureyrar aðeins 16 ára...
Lesa meira

Skapandi greinar í Ketilhúsinu

Í dag kl. 15:00 opnar sýningin Urta Islandica ehf. Skapandi greinar í átt að heilbrigðara efnahagskerfi Ketilhúsinu. Sýningin samanstendur af myndlist, gjörningum, vöruhönnun, matvælaiðnaði og verslun. Tilgangurinn er að skoða saml...
Lesa meira

Grunaður um kynferðisbrot gegn átta ára drengjum

Rúmlega þrítugur karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Norðurlands eystra í eina viku. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er maðurinn grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur átta á...
Lesa meira

Grunaður um kynferðisbrot gegn átta ára drengjum

Rúmlega þrítugur karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Norðurlands eystra í eina viku. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er maðurinn grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur átta á...
Lesa meira

Grunaður um kynferðisbrot gegn átta ára drengjum

Rúmlega þrítugur karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Norðurlands eystra í eina viku. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er maðurinn grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur átta á...
Lesa meira

Grunaður um kynferðisbrot gegn átta ára drengjum

Rúmlega þrítugur karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald í Héraðsdómi Norðurlands eystra í eina viku. Að sögn lögreglunnar á Akureyri er maðurinn grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur átta á...
Lesa meira

„Erfitt fyrir marga að tjá sig“

„Ég flutti hingað fyrir ári síðan og segi gjarnan að glöggt sé gests augað. Eins og ég upplifi þetta er fólk hérna þannig gert að það ýmist hefur áhuga fyrir pólitík eða ekki. En það eru eflaust margir sem hafa skoðanir
Lesa meira