Fréttir

Hleypur fyrir soninn og litla hetju

Helga Sigurveig Kristjánsdóttir ætlar að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu næstu helgi til styrktar Neistanum-styrktarfélagi hjartveikra barna. Helga hefur sjálf þurft að leita til Neistans vegna veikinda sonar síns, Sigurbjörns
Lesa meira

Frá Akureyri til Gaza

Samstöðu- og styrktartónleikar fyrir íbúa Gaza svæðisins verða haldnir á Græna hattinum á Akureyri í dag. Fram koma fjórar eyfirskar hljómsveitir; Mafama, Helgi og hljóðfæraleikararnir, Heflarnir og Á geigsgötum. Allur aðgangs...
Lesa meira

Féllu fyrir Íslandi í brúðkaupsferð

Hjónin András Lovas og Marianna Balázs frá Ungverjalandi starfa sem svæfingalæknar á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þau komu fyrst til Íslands í brúðkaupsferð í október í fyrra og dvöldu m.a. eina nótt á Akureyri. Þau segjast hafa...
Lesa meira

Féllu fyrir Íslandi í brúðkaupsferð

Hjónin András Lovas og Marianna Balázs frá Ungverjalandi starfa sem svæfingalæknar á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þau komu fyrst til Íslands í brúðkaupsferð í október í fyrra og dvöldu m.a. eina nótt á Akureyri. Þau segjast hafa...
Lesa meira

Borgir of dýrt húsnæði fyrir Fiskistofu

Vinna við flutning Fiskistofu norður til Akureyrar er í fullum gangi þrátt fyrir að enn sé lagaleg óvissa um flutning höfuðstöðva stofnunarinnar frá Hafnarfirði.
Lesa meira

Borgir of dýrt húsnæði fyrir Fiskistofu

Vinna við flutning Fiskistofu norður til Akureyrar er í fullum gangi þrátt fyrir að enn sé lagaleg óvissa um flutning höfuðstöðva stofnunarinnar frá Hafnarfirði.
Lesa meira

RÚV eflir starfsemina á landsbyggðinni

RÚV ætlar að efla starfsemi sína á landsbyggðinni á næstu misserum. Fram kemur í fréttatilkynningu að framundan sé vinna við endurskipulagningu, þróun og uppbyggingu til framtíðar á starfsemi RÚV utan höfuðborgarsvæðisins. S...
Lesa meira

RÚV eflir starfsemina á landsbyggðinni

RÚV ætlar að efla starfsemi sína á landsbyggðinni á næstu misserum. Fram kemur í fréttatilkynningu að framundan sé vinna við endurskipulagningu, þróun og uppbyggingu til framtíðar á starfsemi RÚV utan höfuðborgarsvæðisins. S...
Lesa meira

Rúður brotnar á strætóskýlum

Rúður voru brotnar á fjölmörgum strætóskýlum á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins. Lögreglan telur að tjónið hlaupi á hundruðum þúsunda. Rúður voru m.a. brotnar í skýlum við Naustabraut, Mýrarveg, Vestursíðu, Merkigil, S...
Lesa meira

Rúður brotnar á strætóskýlum

Rúður voru brotnar á fjölmörgum strætóskýlum á Akureyri aðfaranótt sunnudagsins. Lögreglan telur að tjónið hlaupi á hundruðum þúsunda. Rúður voru m.a. brotnar í skýlum við Naustabraut, Mýrarveg, Vestursíðu, Merkigil, S...
Lesa meira