Fréttir

Gleðilega Þjóðhátíð!

Lesa meira

Fyrsti Mysingur sumarsins í dag 17. júni á útisvæði Ketilkaffis.

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní kl. 12 fer fram fyrsti Mysingur sumarsins á útisvæði Ketilkaffis fyrir framan Listasafnið á Akureyri. Þá mun Biggi í Maus – Birgir Örn Steinarsson – koma fram ásamt Þorsteini Kára Guðmundssyni

Lesa meira

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Út er komið 1 tbl 42 árgangur af Sportveiðiblaðinu, og er það Gunnar Bender sem hefur veg og vanda af útgáfu blaðsins. 

Lesa meira

Sunnudagsviðtalið Greindist sem geimvera og stofnar leiklistarskóla

Pétur Guðjónsson hefur komið víða við í menningarlífinu á Norðurlandi. Leiklistin hefur þar verið fyrirferðamikil en hann hefur glímt við stórt verkefni að undanförnu, eitt það stærsta að hans sögn; að vinna sig úr kulnun. Í sunnudagsviðtalinu deilir hann með okkur ferðalaginu upp úr kulnun sem er  að hans sögn eins mismunandi og við erum mörg.

Lesa meira

Sundlaugin í Hrísey fagnar 60 ára afmæli

Nýir sauna- og infrarauðir klefar voru teknir í notkun í Sundlauginni í Hrísey í tilefni þess að laugin á 60 ára afmæli um þessar mundir og 16 ár eru liðin frá vígslu Íþróttamiðstöðvarinnar.

Lesa meira

Aðgerðarstjórn almannavarna fær stærra húsnæði

Aðgerðarstjórn almannavarna í umdæmi Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra hefur skrifað undir nýjan húsaleigusamning

Aðgerðarstjórn verður sem fyrr í húsnæði Súlna björgunarsveitar að Hjalteyrargötu 12 Akureyri. Aðstaðan mun færast til í húsnæðinu þar sem hún fær stærra og hentugra rými. Reiknað er með að ný aðstaða verði til seinnipart sumars eða byrjun hausts.

Lesa meira

Enginn veit hvað átt hefur...

Sigurjón Pálsson skrifar um skipulagsmál 

Lesa meira

Sæmþætting íþrótta- og skólastarfs gefist vel

,,Veruleikinn í íþróttastarfi er sá að ef menn eru ekki á leiðinni áfram, þá er það stöðnun og stöðnun er afturför," segir Jónas Halldór Friðriksson, framkvæmdastjóri Völsungs.

Lesa meira

Slys á vatnsverndarsvæði Norðurorku

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum varð alvarlegt rútuslys við Fagranes í Öxnadal í gær. Viðbúnaður viðbragðsaðila var mikill og aðkoma starfsfólks Norðurorku einnig þar sem slysið varð inn á vatnsverndarsvæði fyrirtækisins sem nær m.a. inn að vatnaskilum á Öxnadalsheiði

Lesa meira

Samningar við PCC í höfn

Síðdegis í gær náðist samkomulag milli PCC BakkiSilicon og Framsýnar/Þingiðnar um kjarasamning fyrir hönd  starfsmanna fyrirtækisins til næstu fjögurra ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stéttarfélaginu.

Lesa meira