Fréttir

Jötnar höfðu betur gegn Húnum

Jötnar lögðu Húna að velli, 6-4, er liðin  mættust í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí. Leikurinn var nokkuð jöfn og skiptust liðin á að leiða leikinn en Akureyringar reyndust sterkari á ...
Lesa meira

Jötnar höfðu betur gegn Húnum

Jötnar lögðu Húna að velli, 6-4, er liðin  mættust í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí. Leikurinn var nokkuð jöfn og skiptust liðin á að leiða leikinn en Akureyringar reyndust sterkari á ...
Lesa meira

Jötnar höfðu betur gegn Húnum

Jötnar lögðu Húna að velli, 6-4, er liðin  mættust í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí. Leikurinn var nokkuð jöfn og skiptust liðin á að leiða leikinn en Akureyringar reyndust sterkari á ...
Lesa meira

Fram lagði KA/Þór með níu marka mun

Fram hafði betur gegn KA/Þór í dag er liðin mættust í Framhúsinu í N1-deild kvenna í handbolta. Fram sigraði örugglega með níu marka mun, 32-23, en heimaliðið var fimm mörk yfir í hálfleik, 18-13. Stella Sigurðardóttir skorað...
Lesa meira

Fram lagði KA/Þór með níu marka mun

Fram hafði betur gegn KA/Þór í dag er liðin mættust í Framhúsinu í N1-deild kvenna í handbolta. Fram sigraði örugglega með níu marka mun, 32-23, en heimaliðið var fimm mörk yfir í hálfleik, 18-13. Stella Sigurðardóttir skorað...
Lesa meira

Unnið að endurbótum á brunavörnum í íþróttahúsinu

Foreldrar yngstu barnanna í Naustaskóla, sem stunda íþróttir í íþróttahúsinu við Laugargötu, hafa haft áhyggjur af brunavarnarmálum í húsinu. Þeir tala um að brunavörnum sé ábótavant, þar vanti m.a. viðvörunarljós, viðv
Lesa meira

Unnið að endurbótum á brunavörnum í íþróttahúsinu

Foreldrar yngstu barnanna í Naustaskóla, sem stunda íþróttir í íþróttahúsinu við Laugargötu, hafa haft áhyggjur af brunavarnarmálum í húsinu. Þeir tala um að brunavörnum sé ábótavant, þar vanti m.a. viðvörunarljós, viðv
Lesa meira

Þór bíður enn eftir fyrsta sigrinum

Þórsarar bíða enn eftir sínum fyrsta sigri í 1. deild karla í körfubolta en liðið tapaði í gær á heimavelli gegn Breiðabliki, 78-89. Bjarni Árnason var stigahæstur í liði Þórs með 17 stig og Sindri Davíðsson skoraði 16 sti...
Lesa meira

Minni aðsókn að söfnum í sumar vegna veðurs

Veður virðist hafa sett strik sitt í reikninginn varðandi aðsókn að söfnum í Eyjafirði á liðnu sumri, færri  ferðalangar voru á ferðinni og dró nokkuð úr gestakomum á söfn af þeim sökum.  Þá hefur hækkandi verð á elds...
Lesa meira

Akureyri áfram í Útsvari

Lið Akureyrar er komið áfram í Útsvari, spurningarkeppni Sjónvarpsins, eftir sigur gegn liði Kópavogs í kvöld, 67-58. Akureyrarliðið tók forystuna strax í upphafi og lét hana aldrei af hendi og er því komið áfram í aðra umfer
Lesa meira