Fréttir

Víkingar rótburstuðu Jötna í kvöld

SA Víkingar höfðu betur gegn SA Jötnum í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld á Íslandsmóti karla í íshokkí. Lokatölur urðu 12-1 sigur Víkinga. Eins og tölur gefa til kynna voru yfirburðir Víkinga miklir í leiknum. Eftir fyrstu ...
Lesa meira

Átta leikmenn Þórs framlengdu samning sinn

Átta leikmenn meistaraflokks Þórs í knattspyrnu, framlengdu í kvöld samning sinn við félagið um eitt ár. Allir áttu leikmennirnir eitt ár eftir af samningi sínum og þeir munu því leika með Þór næstu tvö árin í það minnsta....
Lesa meira

Átta leikmenn Þórs framlengdu samning sinn

Átta leikmenn meistaraflokks Þórs í knattspyrnu, framlengdu í kvöld samning sinn við félagið um eitt ár. Allir áttu leikmennirnir eitt ár eftir af samningi sínum og þeir munu því leika með Þór næstu tvö árin í það minnsta....
Lesa meira

Oddur í banni gegn HK-Heimir klár í slaginn?

Hornamaðurinn Oddur Gretarsson verður í leikbanni þegar Akureyri sækir HK heim í N1-deild karla næstkomandi sunnudag. Oddur fékk rauða spjaldið á lokasekúndunum í leik Akureyrar og Vals á dögunum er hann reyndi að hindra síðustu ...
Lesa meira

Oddur í banni gegn HK-Heimir klár í slaginn?

Hornamaðurinn Oddur Gretarsson verður í leikbanni þegar Akureyri sækir HK heim í N1-deild karla næstkomandi sunnudag. Oddur fékk rauða spjaldið á lokasekúndunum í leik Akureyrar og Vals á dögunum er hann reyndi að hindra síðustu ...
Lesa meira

Oddur í banni gegn HK-Heimir klár í slaginn?

Hornamaðurinn Oddur Gretarsson verður í leikbanni þegar Akureyri sækir HK heim í N1-deild karla næstkomandi sunnudag. Oddur fékk rauða spjaldið á lokasekúndunum í leik Akureyrar og Vals á dögunum er hann reyndi að hindra síðustu ...
Lesa meira

Hægur bati framundan í efnahagslífinu að mati ASÍ

Ný hagspá hagdeildar ASÍ gerir ráð fyrir að verstu afleiðingar hrunsins séu nú að baki og framundan sé hægur bati í efnahagslífinu. Áhyggjuefni er hins vegar að efnahagsbatinn framundan er svo veikur að við blasir doði í hagker...
Lesa meira

Telma hættir í sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps var lagt fram bréf frá Telmu Brim Þorleifsdóttur þar sem hún óskar eftir lausn frá störfum í sveitarstjórn. Telma hefur flutt búferlum úr sveitarfélaginu og hverfur því
Lesa meira

Telma hættir í sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps var lagt fram bréf frá Telmu Brim Þorleifsdóttur þar sem hún óskar eftir lausn frá störfum í sveitarstjórn. Telma hefur flutt búferlum úr sveitarfélaginu og hverfur því
Lesa meira

Víkingar og Jötnar mætast í Skautahöllinni í kvöld

Tveir leikir fara fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld. Í Skautahöllinni á Akureyri mætast Víkingar og Jötnar í innbyrðisviðureign Skautafélags Akureyrar kl. 19:30 og á sama tíma mætast Húnar og SR í Egilshöllinni. Le...
Lesa meira