Víkingar og Jötnar mætast í Skautahöllinni í kvöld

Mynd: Elvar Freyr Pálsson.
Mynd: Elvar Freyr Pálsson.

Tveir leikir fara fram á Íslandsmóti karla í íshokkí í kvöld. Í Skautahöllinni á Akureyri mætast Víkingar og Jötnar í innbyrðisviðureign Skautafélags Akureyrar kl. 19:30 og á sama tíma mætast Húnar og SR í Egilshöllinni. Leikurinn í Skautahöllinni í kvöld er annar innbyrðisleikur liðanna á tímabilinu en í þeim fyrsta hallaði töluvert á Jötna sem lágu fyrir Víkingum, 16-0.

Nýjast