Fréttir

Endurtúlkun menningararfsins

Á gömlum ljósmyndum er fólk yfirleitt mjög stíft á svipinn og stundum er eins og það sé hrætt. Gamlar landslagsmyndir eru flestar móskulegar jafnvel eins og þær séu teknar í rökkurbyrjun. Myndir sem kunna að hafa verið teknar á...
Lesa meira

Endurtúlkun menningararfsins

Á gömlum ljósmyndum er fólk yfirleitt mjög stíft á svipinn og stundum er eins og það sé hrætt. Gamlar landslagsmyndir eru flestar móskulegar jafnvel eins og þær séu teknar í rökkurbyrjun. Myndir sem kunna að hafa verið teknar á...
Lesa meira

Ríkisstjórnin beiti sér fyrir jöfnun lífskjara á milli landsbyggðar og höfuðborgar

Landsfundur Vinstri grænna sem haldinn var í Hofi á Akureyri um helgina, skorar á ríkisstjórnina að beita sér fyrir jöfnun lífskjara á milli landsbyggðar og höfuðborgar. Er sérstaklega brýnt að jafna flutningskostnað fyrirtækja ...
Lesa meira

Opinn fundur um atvinnumál á Húsavík

Opinn fundur um atvinnumál verður haldinn miðvikudaginn 2. nóvember kl. 17:00 á Fosshótel Húsavík. Að fundinum standa sveitarfélögin: Norðurþing, Skútustaðahreppur, Þingeyjarsveit og Tjörneshreppur ásamt iðnaðarráðuneytinu. A...
Lesa meira

Skíðagöngubrautin í Hlíðarfjalli opnuð

Nú hefur snjóað þónokkuð í Hlíðarfjalli og í morgun var skíðagöngubrautin opnuð. Troðinn hefur verið 3,5 km hringur og verða ljósin látin loga yfir brautinni til kl. 22 á kvöldin. Að sögn Guðmundar Karls Jónssonar, forstö...
Lesa meira

Óþolandi hve margir kasta rýrð á framkvæmdina

„Ég ætla svo sannarlega að vona að Vaðlaheiðargöng verði að veruleika. Ég tel að þau skipti miklu máli fyrir okkur og ég er sannfærð um að það verður með þau eins og Héðinsfjarðargöngin að umferðin muni aukast,“ segir...
Lesa meira

Óþolandi hve margir kasta rýrð á framkvæmdina

„Ég ætla svo sannarlega að vona að Vaðlaheiðargöng verði að veruleika. Ég tel að þau skipti miklu máli fyrir okkur og ég er sannfærð um að það verður með þau eins og Héðinsfjarðargöngin að umferðin muni aukast,“ segir...
Lesa meira

Óþolandi hve margir kasta rýrð á framkvæmdina

„Ég ætla svo sannarlega að vona að Vaðlaheiðargöng verði að veruleika. Ég tel að þau skipti miklu máli fyrir okkur og ég er sannfærð um að það verður með þau eins og Héðinsfjarðargöngin að umferðin muni aukast,“ segir...
Lesa meira

Óþolandi hve margir kasta rýrð á framkvæmdina

„Ég ætla svo sannarlega að vona að Vaðlaheiðargöng verði að veruleika. Ég tel að þau skipti miklu máli fyrir okkur og ég er sannfærð um að það verður með þau eins og Héðinsfjarðargöngin að umferðin muni aukast,“ segir...
Lesa meira

Ríkið styrkir vinnustaðanám

Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhendir í dag í fyrsta sinn vilyrði fyrir styrkjum til vinnustaðanáms. Um er að ræða styrki til fyrirtækja eða stofnana sem taka nemendur í vinnustaðanám og starfsþjálfun á...
Lesa meira