KA tekur á móti Aftureldingu í VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu í kvöld. Um 32- liða úrslit er að ræða og það lið
sem sigrar tryggir sér sæti í 16- liða úrslitum. Leikið verður til þrautar í kvöld og því gæti kvöldið
orðið langt. Leikurinn er á Akureyrarvelli og hefst hann kl. 18:00.
Upphitun fyrir leikinn má sjá í Vikudegi sem kemur út í dag.