Í tilefni 40 ára afmælis Sögufélags Eyfirðinga 2011 var efnt til ritgerðasamkeppni. Hvað hefur þú séð og lifað? var yfirheiti hennar og skyldi vera frásögn sjónvarvotts af atburði í Eyjafirði á 20. öld. Heimilt var að senda inn frásagnir eftir látna. Sögufélagið áskildi sér rétt til að birta innsendar frásagnir í Súlum en Haukur Ágústsson ritstjóri hefur þar hönd í bagga. Ellefu minningar bárust og voru faldar dómnefnd er í sátu: Lára Ágústa Ólafsdóttir, Katrín Björg Ríkarðsdóttir og Bragi Guðmundsson. Dómnefndin var samhljóða í því áliti sínu að veita viðurkenningur eftirtöldum fjórum minningum er munu allar birtast í næsta hefti Súlna, ársrits Sögufélags Eyfirðinga:
Mannskaðaveður.
Lovísa María Sigurgeirsdóttir
Karlsbraut 9
620 Dalvík
Því gleymi ég aldrei
Höfundur:
Jón Hjálmarson,
Villingadal
F. 6. okt. 1912 - d. 21. okt. 1982
- Sendandi:
Gunnar Jónsson
Norðurbyggð 20
600 Akureyri
Sextíu ára minning - Bruninn á Varðgjá og endurbygging
Höfundur:
Kristján (Sigfússon) Tryggvason,
bóndi í Austurhíð í landi Ytri-Varðgjár.
F. 19. jan. 1909, d. 17. júlí 2004
- Sendandi
Þórhallur Hermannsson
Kambsstöðum
Þegar jarðföllin hlupu
Kristín Gunnarsdóttir
Genivöllum 14
600 Akureyri
Þær Kristín og Lovísa væru mættar til að taka við viðurkenningum sínum á Amtsbókasafninu seinni partinn í dag og einnig Gunnar, sem sendi inn frásögn föður síns Jóns Hjálmarssonar. Þórhallur Hermannsson, bróðursonur Kristjáns Tryggvasonar, sem sendi inn frásögn hans var hins vegar ekki viðstaddur.