"Almennir stofnfjáraðilar í Byr hafa nú snúið bökum saman og hyggjast verja sparisjóðinn. Sparisjóður Norðlendinga er einn
fjögurra sparisjóða sem rann inn í Byr.
Stofnfjáraðilar, starfsfólk og viðskiptamenn sparisjóðsins, ásamt öðrum áhugamönnum um heilbrigða viðskiptahætti eru
hvattir til að mæta á fundinn, segir ennfremur í fréttatilkynningunni. Frekari upplýsingar um málið má finna á http://www.verjumbyr.blog.is/.