Útkall í Reykárhverfi í Eyjafjarðarsveit

Hjálparsveitin Dalbjörg var kölluð út um kl. 18 í kvöld í Reykárhverfi í Eyjafjarðarsveit. Þar hafði orðið mikið vatnstjón innandyra í íbúðarhúsi þegar að heitt vatn flæddi um öll gólf. Á annan tug björgunarsveitarmanna vann við að forða búslóð íbúanna úr húsinu út í bíla og flytja það í annað húsnæði.

Nýjast