Úrslit Bíladaga

Bíladagar voru haldnir á Akureyri um nýliðna helgi og var góð þátttaka í keppnunum sem og góð mæting áhorfenda. Helstu úrslit Bíladagana:  

Olís götuspyrna

Mótorhjól 800cc
1.  Árni Páll Haraldsson Yamaha R6
2.  Árni Hólm Þormóðsson Yamaha R6

Mótorhjól 800cc+
1.  Víðir Orri Hauksson Suzuki GSXR 1000
2.  Ingólfur Jónsson Suzuki Hayabusa 1300

4. cyl flokkur
1.  Ólafur Rúnar Þórhallsson Opel Astra OPC
2.  Sæunn María Pétursdóttir Mazda MX-5

6. cyl flokkur
1.  Daníel Þór Pallason Nissan 350Z
2.  Sigurður S. Guðjónsson Nissan 300 ZX

8. cyl flokkur +
1.  Sigursteinn Sigursteinsson Ford Mustang
2.  Sigþór Eiðsson Chevrolet Camaro

4x4 flokkur
1.  Guðmundur Þór Jóhannsson MMC Lancer Evo
2.  Daníel Guðmundsson MMC Lancer Evo

Trukkaflokkur
1.  Baldur Þ. Baldursson Chevrolet Silverado
2.  Garðar Ingi Steinsson Dodge Ram SRT-10

 

Burn- Out

1.  Sigurborg Svavarsdóttir - Mercedes Benz 280 SE
2.  Sveinn H. Friðfinnsson - Chevrolet Caprice Classic
3.  Sigurgeir Benjamínsson - Ford F-150

 

Drift

1.  Aron Jarl Hillers 301 stig
2.  Fannar Þ. Þórhallsson 276 stig
3.  Aron Andrew 275 stig

Rallycross

Krónuflokkur
1.  Aron Örn Jónsson - Nissan Almera 1600
2.  Daníel Þór Friðriksson - Nissan Sunny 1600
3.  Gunnar Viðarsson - Honda Civic 1600

2000 flokkur
1.  Hilmar B. Þráinsson - Honda Civic
2.  Gunnar Hjálmarsson - Renault Clio
3.  Ólafur Tryggvason - Nissan Sunny GTi

Opinn flokkur
1.  Kristján Blöndal - Subaru Impreza
2.  Steinar Nói Kjartansson - Dodge Stealth 3000

Nýjast