Svo virðist sem ríkisstjórnarflokkarnir hafi ekki hreinan skjöld í málinu og því er nauðsynlegt að sjá innihald skýrslunnar áður en frumvarpið verður afgreitt úr viðskiptanefnd, segir ennfremur í ályktuninni. Stjórn FUFAN lýsir yfir áhyggjum af framgöngu stjórnarflokkanna í málinu og veltir upp þeirri spurningu hvað ríkisstjórnin óttist í skýrslu Evrópusambandsins?