Alls sóttu 15 um starf forstjóra Norðurorku sem auglýst var laust til umsóknar fyrir nokkru. Eyþór Björnsson framkvæmdastjóri SSNV var ráðinn skömmu fyrir páska. Í hópi umsækjenda voru 3 konur og 12 karlar.
Þeir sem sóttu um auk Eyþórs voru
|
Andri Teitsson |
Framkvæmdastjóri |
|
Arnaldur Birgir Magnússon |
Þjónustustjóri |
|
Axel Björgvin Höskuldsson |
Forstöðumaður |
|
Bjarni Gautason |
Sviðsstjóri |
|
Erla Björg Guðmundsdóttir |
Mannauðsstjóri |
|
Hjördís Þórhallsdóttir |
Flugvallarstjóri/Umdæmisstjóri |
|
Hjörtur Narfason |
Framkvæmdastjóri |
|
Hólmar Erlu Svansson |
Framkvæmdastjóri |
|
Jóhann F. Helgason |
Stöðvarstjóri |
|
Jón Sigtryggsson |
Skrifstofustjóri |
|
Sigurjón Jóhannesson |
Deildarstjóri |
|
Stefán Höskuldur Steindórsson |
Sviðssjóri |
|
Sunna Guðmundsdóttir |
Verkefnastjóri/Framkvæmdastjóri |
|
Þórgnýr Dýrfjörð |
Forstöðumaður |