Um 500 manns á Óskalagatónleikum

Fjölmennt var á Óskalagatónleikum Óskars Péturssonar stórsöngvara og Eyþórs Inga Jónssonar organista sem fram fóru í Akureyrarkirkju í gærkvöld. Að sögn kirkjuvarðar voru um 500 manns á tónleikunum og troðfullt út að dyrum. Þeir kumpánar tóku vel valin lög og gátu gestir beðið um óskalög að eigin vali.

Nýjast