Þór/KA sækir Aftureldingu/Fjölni heim
Stelpurnar í Þór/KA halda suður yfir heiðar í dag þegar leikið verður í 8. umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu.
Þór/KA mætir Aftureldingu/Fjölnir á Varmárvelli en leikurinn hefst kl. 19:15. Fyrir leikinn er liðin jöfn að stigum í deildinni með
tíu stig þannig að búast má við hörkuviðureign í kvöld.
Nýjast