Valdemar Örn Valsson fagnaði þeim áfanga á dögunum að hafa starfað sem bílasali í 30 ár en hann hefur lengst af starfað hjá Toyota á Akureyri. Árið 1986 tók bílasalan Stórholt við Toyota-umboðinu á Akureyri og hefur Valdemar starfað þar allar götur síðan. Hann segir starf bílasalans hafa breyst töluvert frá því að hann byrjaði á sínum tíma og hefur lent í ýmsu á þessum 30 árum. Vikudagur spjallaði við Valdemar og spurði hann út í árin þrjátíu en viðtali má nálgast í prentúgáfu blaðsins.