Tap hjá Þór í lokaleiknum

Þórsarar töpuðu lokaleik sínum í 1. deild karla í körfuknattleik er liðið lá gegn FSu á heimavelli, 66-69, í gærkvöld. Þór endar í sjöunda sæti deildarinnar með fjórtán stig. Eric James Palm skoraði 26 stig fyrir Þór og Stefán Karel Torfason átta stig. Hjá FSu var Steven Terrell Craword stigahæstur með 29 stig. FSu líkur einnig keppni með fjórtán stig.

 

 

Nýjast