02. nóvember, 2009 - 21:07
Skipulagsnefnd Akureyrar leggur til við bæjarstjórn að breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 verði auglýst en breytingin felst í lengingu
á núverandi stálþilsbryggju í Krossanesi til suðvesturs um 120 metra. Jafnframt leggur skipulagsnefnd til að breyting á deiliskipulagi Krossaneshafnar
verði einnig auglýst.