Sólstöðuhlaup Völsungs

Rannveig Oddsdóttir hljóp 13,5 km. og var fjótust allra á 57:13. Mynd/epe
Rannveig Oddsdóttir hljóp 13,5 km. og var fjótust allra á 57:13. Mynd/epe

Sumarsólstöðuhlaup Völsungs 2018 fór fram í gærkvöld 21. júní. Þátttakendafjöldi í öllum vegalengdum var 178 manns. Hlaupið var til styrktar Ívari Hrafni litla sem hefur glímt við erfið veikindi frá fæðingu.

Fjöldi manns var saman kominn við Botnsvatn til að taka þátt í Sólstöðuhlaupi Völsungs. Mynd/epe

Úrslit voru sem hér segir:

8,5 km:
Karlar:
1) Ágúst Brynjarsson 34:43
2) Heiðar Halldórsson 36:31
3) Tómas Pétursson 37:35

Ágúst Brynjarsson sigraði í karlaflokki í vegalengdinni 8,5 km. Mynd/epe

Konur:
1) Sonja Sif Jóhannsdóttir 39:41
2) Erna S. Hannesdóttir 42:41
3) Tora Katinka Bergeng 43:27

Sonja Sif Jóhannsdóttir kom fyrst í mark kvenna í vegalengdinni  8,5 km. Mynd/epe

13,5 km
Karlar:
1) Hinrik Geir Jónsson 1:00:28
2) Jón Friðrik Einarsson 1:02:03
3) Grétar Ásgeirsson 1:05:14

Konur:
1) Rannveig Oddsdóttir 57:13
2) Rakel Káradóttir 1:07:28
3) Guðrún Nýbjörg Svanbjörnsdóttir 1:07:54

Snædís Birna og Valdi Halldórs héldu utan um tímana

Kristján Þór sveitarstjóri Norðurþings og Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri Skútustaðahrepps létu sig ekki vanta. Mynd/epe

Nýjast