Snjómokstur hafin á Víkurskarði

Mynd af Víkurskarði kl. 14.20 í dag, af vef Vegagerðarinnar.
Mynd af Víkurskarði kl. 14.20 í dag, af vef Vegagerðarinnar.

Enn er víða leiðindafærð í Eyjafirði, snjóþekja og skafrenningur er á milli Akureyrar og Dalvíkur. Ófært er og stórhríð á milli Akureyrar og Grenivíkur en mokstur er hafin, eins er ófært yfir Víkurskarð en mokstur hafin. Austan Víkurskarðs er víða stórhríð og hálka eða snjóþekja. Á Austurlandi er hálka eða snjóþekja á flestum leiðum, þæfingsfærð og skafrenningur er á Öxi. Á Norðvesturlandi er víða hálka og skafrenningur.

Nýjast