21. október, 2020 - 11:20
Akureyri.
Samkvæmt nýjustum tölum á covid.is eru 36 í einangrun á Norðurlandi eystra og því fjölgar smitum um 6 á milli daga. Þá eru 177 í sóttkví. Alls greindust 45 ný smit innanlands í gær og af þeim voru 24 utan sóttkvíar við sýnatöku.