Sjötta umferð Pepsi-deildar karla klárast í kvöld

Sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu sem hófst í gær, lýkur í kvöld með þremur leikjum. Á Grindavíkurvelli taka heimamenn á móti Þór og hefst leikurinn kl. 20:00.

Þórsarar sitja í næstneðsta sæti deildarinnar með þrjú stig eftir fjóra leiki, en Grindavík hefur fjögur stig eftir fimm leiki sæti ofar.

Leikir kvöldsins í Pepsi-deild karla:

FH-Stjarnan kl. 19:15

Fylki-Keflavík kl. 19:15

Grindavík-Þór kl. 20:00

Nýjast