Sjallasandspyrnan II fór fram um helgina á aksturssvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Eitt Íslandsmet féll þegar Björn B. Steinarsson bætti eigið met í flokki mótorhjóla 500cc+ á tímanum 4, 532 sek.
Helstu úrslit:
Vélsleðar
1. Garðar Hallgrímsson – Ski Doo Besti tími: 4.199 sek
2. Ragnar Már Hansson – Yamaha Besti tími 4.404 sek
Mótorhjól 500cc
1. Þorgeir Ólason – Kawazaki KX 125 Besti tími 4.656 sek
2. Valdemar G. Valdemarsson GAS GAS Besti tími 5.872 sek
Mótorhjól 500cc +
1. Björn B. Steinarsson – Suzuki 1100 Besti tími 4.532 sek Íslandsmet
2. Svanur H. Steindórsson – Honda CBR Besti tími 5.282 sek
Fólksbílar
1. Sigurpáll Pálsson – Chevy Nova Besti tími 6,513 sek
2. Garðar Þór Garðarsson – Pontiac Trans-Am Besti tími 6,309 sek
Jeppaflokkur
1. Steingrímur Bjarnason – Willys Besti tími 5,121 sek
2. Haukur Þorvaldsson – Willys Besti tími 5,464 sek
Útbúnir Jeppar
1. Ólafur Bragi Jónsson - Refurinn Besti tími 4,441 sek
2. Einar Gunnlaugsson – Kölski Besti tími 4,464 sek
Sérsmíðuð ökutæki
1. Halldór Hauksson – Porsche Besti tími 4,350 sek
2. Anton Ólafsson – Ford Escort Besti tími 5,623 sek
Allt flokkur opinn
1. Garðar Hallgrímsson
Allt flokkur
1. Ólafur Bragi Jónsson