Silvía Rán leikmaður 10. umferðar

Silvía Rán Sigurðardóttir, varnarjaxlinn í liði Þórs/KA, var valinn leikmaður 10. umferðar Pepsi- deildar kvenna af vefnum fotbolti. net.

Silvía, sem er 17 ára gömul, hefur leikið lykilhlutverk hjá Þór/KA sl. tvö sumur. Auk þess á hún fjölda landsleikja að baki, bæði með U- 17 ára landsliði Íslands og U- 19 ára landsliðinu.

Nýjast