07. september, 2011 - 11:40
Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær var lögð fram tillaga A-listans um breytingu á skipan fulltrúa framboðsins í
félagsmálaráði. Sif Sigurðardóttir, tekur sæti aðalmanns í stað Önnu Hildar Guðmundsdóttur, sem verður varamaður
í stað Sifjar. Bæjarstjórn samþykkti tillöguna með 11 samhljóða atkvæðum.