Tillaga þessa efnis var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær en þar segir ennfremur: Nú þegar fyrirtæki standa frammi fyrir
erfiðari rekstrarskilyrðum en áður er þörfin á að hrinda þessu réttlætismáli í framkvæmd brýnni en nokkru sinni.
Bæjarstjórn leggur einnig til að Alþingi láti gera hagkvæmniathugun á strandsiglingum um landið.