Rekstrarafgangur í fjárhagsáætlun Hörgársveitar verður 14 milljónir í ár

Sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkti á síðasta fundi sínum drög að endurskoðaðri fjárhagsáætlun sveitarsjóðs fyrir árið 2011, með breytingum sem gerðar voru á þeim á fundinum.  Helstu niðurstöðutölur fjárhagsáætlunarinnar eru að rekstrarafgangur verði 14,0 milljónir króna, veltufé frá rekstri verði 34,9 milljónir króna og að handbært fé í árslok verði 45,9 milljónir króna.

 

Nýjast