16. september, 2009 - 21:18
Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Þórs/KA, verður í byrjunarliði Íslands sem mætir Eistum á Laugardagsvelli annað kvöld í
undankeppni HM 2011. Rakel mun spila á hægri á kanti. Liðið lítur þannig út:
Markvörður
Þóra B. Helgadóttir
Hægri bakvörður
Sif Atladóttir
Vinstri bakvörður
Ólína G. Viðarsdóttir
Miðverðir
Erna B. Sigurðardóttir og Katrín Jónsdóttir (fyrirliði)
Varnartengiliðir
Edda Garðarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir
Sóknartengiliður
Dóra María Lárusdóttir
Hægri kantmaður
Rakel Hönnudóttir
Vinstri kantmaður
Hólmfríður Magnúsdóttir
Miðframherji
Margrét Lára Viðarsdóttir
Silvía Rán Sigurðardóttir, Þór/KA, verður á varamannabekk íslenska liðsins. Leikurinn hefst kl. 20:00
annað kvöld og er sýndur beint á RÚV.