Rafrænn Skarpur

Nú er unnið að því að stofna rafræna áskrifendur Skarps á nýja vefnum okkar og meðan sú vinna stendur yfir er Skarpur aðgengilegur hér. Vinnu við þessa skráningu lýkur á morgun og þá geta áskrifendur skráð sig inn með netfangi og sama lykilorði og þeir notuðu á www.skarpur.is Ef áskrifendur hafa breytt um netfang frá því þeir gerðust áskrifendur er nauðsynlegt að senda nýtt netfang á skarpur@skarpur.is Við vonum að þetta valdi ekki teljandi vandræðum.   

Nýjast