Ósigur hjá Draupni gegn Völsungi

Í gær tapaði Draupnir gegn Völsungi í Boganum þar sem lokatölur urðu 2-1 sigur Völsungs. Mark Draupnis í leiknum skoraði Birkir Hermann Björgvinsson.

Mörk gestanna skoruðu þeir Boban Jovic og Aron Bjarki Kósepsson.

Draupnir situr í neðsta sæti riðilsins með fjögur stig eftir átta leiki.

Nýjast