Ökumaðurinn telur sig hafa ekið á að minnsta kosti þrjá gripi og eru bændur að kanna hjörðina nánar. Gripirnir sluppu út
úr girðingu og fóru langt frá heimkynnum sínum.
Ökumaðurinn fór á Sjúkrahúsið á Akureyri til skoðunar en bíllinn er stór skemmdur, ef ekki ónýtur, að sögn
lögreglu. Þetta kemur fram á visir.is.