Oddur
Gretarsson, leikmaður Akureyri Handboltafélags, skoraði sex mörk fyrir Ísland í sigri gegn Qatar í gær í lokaleik Íslands á HM U21
árs karla í handbolta sem fram fer í Egyptalandi. Lokatölur leiksins urðu 35-23. Ísland mætir Noregi í krossspili um 13-16 sætið á
mótinu.