Ný aksturleið að Hömrum og Kjarnaskógi

Mynd/Akureyri.is
Mynd/Akureyri.is

Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Hagahverfi og hefur Kjarnavegi, hefðbundnu leiðinni úr Naustahverfi í Kjarnaskóg, því verið lokað þess vegna. Þeir sem vilja fara í Kjarnaskóg eða á Hamra er því bent á að fara nýja leið um Naustabraut neðst í Hagahverfi, eða um Eyjafjarðarbraut vestri.

Búast má við því að Kjarnavegur verði lokaður fyrir umferð fram á næsta sumar, er fram kemur á vef Akureyrarbæjar. 

Nýjast