Aparólufélagið er heiti á félag sem nemendur Grenivíkurskóla stofnað. Þeir eru að hefja söfnun fyrir Aparólu til að setja upp í hallinu austan við skólann.
Ef söfnunin gengur vel er markmiðið að aparólan verði sett upp síðar á þessu ári. Aparólan mun einnig nýtast vel gestum á tjaldsvæðinu. Frjáls framlög í söfnunina eru vel þegin og mega allir leggja inn á reikning söfnunarinnar sem er.:
Kt. 450619-0510, reikningsnúmer 1187-05-864, - Vinsamlegast skrifið „Apar.” í stutta skýringu við innleggið.