Eflaust munu margir leggja leið sína í Hlíðarfjall í dag. Mynd/Auðunn Níelsson
Opið er í Hlíðarfjalli í dag, miðvikudaginn 27. desember frá kl. 10-18. Í tilkynningu segir að nægur snjór sé í fjallinu núna og tilvalið sé að skella sér á skíði, en verulega hefur bætt í snjóinn undanfarin sólarhring.
Skipulagsráð gerir ekki athugasemd við fyrirhuguð byggingaáform í húsnæði við Glerárgötu 28 á Akureyri þar sem sótt er um að setja upp líkamsræktarstöð
Á morgun, laugardaginn 19. júlí, kl. 15 verður Mysingur 10 haldinn á útisvæði Listasafnins á Akureyri. Tónleikarnir fara fram á lokadegi Listasumars 2025 og fram koma Bjarni Daníel og Drengurinn fengurinn. Enginn aðgangseyrir er á tónleikana og hægt verður að kaupa veitingar frá Ketilkaffi á svæðinu. Tónleikarnir eru hluti af Listasumri 2025 og unnir í samstarf Listasafnsins á Akureyri og Akureyrarbæjar.
Afar fjölsótt og vel heppnuð Hríseyjarhátíð var haldin um síðustu helgi. Á kvöldvöku laugardagskvöldsins var tilkynnt um úrslit í samkeppni um nafn á fjarvinnusetrið í eyjunni.
Bæjarhátíðin Ein með öllu fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina. Hátíðin verður glæsileg, líkt og undanfarin ár, með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Brennisteinsdíoxíð í andrúmsloftinu mældist mikið á Akureyri í morgun en hefur minnkað eftir því sem líður á daginn. Vegna þessa voru krakkar í Vinnuskólanum á Akureyri sendir aftur heim þegar þeir mættu til vinnu í morgun.