Nægur snjór í Hlíðarfjalli

Eflaust munu margir leggja leið sína í Hlíðarfjall í dag. Mynd/Auðunn Níelsson
Eflaust munu margir leggja leið sína í Hlíðarfjall í dag. Mynd/Auðunn Níelsson

Opið er í Hlíðarfjalli í dag, miðvikudaginn 27. desember frá kl. 10-18. Í tilkynningu segir að nægur snjór sé í fjallinu núna og tilvalið sé að skella sér á skíði, en verulega hefur bætt í snjóinn undanfarin sólarhring. 

 

Nýjast