Magni tapaði á Blönduósi

Leikmenn Magna fengu lítið út úr ferðalagi sínu til Blönduósar í gær þegar liðið sótti Hvöt heim í 2. deild karla í knattspyrnu. Leikurinn endaði með öruggum 3-0 sigri Hvatar.

Eftir fimm umferðir situr Magni í 5. sæti deildarinnar með sjö stig.

Nýjast