Magni styrkir sig

T.v. Þorsteinn Þormóðsson, formaður Magna, Liam Killa, Sigþór Hafsteinn Baldursson, Egill Daði Angan…
T.v. Þorsteinn Þormóðsson, formaður Magna, Liam Killa, Sigþór Hafsteinn Baldursson, Egill Daði Angantýrsson, Ingvar Már Gíslason

Magni frá Grenivík hefur fengið fjóra nýja leikmenn til liðs við félagið fyrir átökin í sumar í 3. deild karla í knattspyrnu. Þetta eru þeir Liam Killa frá Wales, Sigþór Hafsteinn Baldursson frá Dalvík/Reyni, Ingvar Már Gíslason, aðstoðarþjálfari KA og fyrrum leikmaður liðsins, og Egill Daði Angantýrsson sem lék með Magna á árunum 2005 til 2009. Magni reiknar með styrkja sig ennfrekar fyrir sumarið og bæta við sig 2-3 leikmönnum.

Á myndinni má sjá  Þorsteinn Þormóðsson (t.v.), formann Magna, Liam Killa, Sigþór Hafsteinn Baldursson, Egil Daða Angantýrsson, Ingvar Már Gíslason og Atla Már Rúnarsson þjálfara félagsins.

  

 

.  

Nýjast