Lýst eftir ökumanni Subaru bifreiðar

Um kl. 11:30 var ekið á stúlku sem var fara yfir Mýrarveg á Akureyri, á móts við Verkmenntaskólan. Stúlkan sagði við bílstjóranum að hún væri ómeidd og hélt hann því leiðar sinnar. Skömmu síðar kom í ljós að hún var með minniháttar meiðsli á fæti. Lögregla óskar eftir því að ná tali af bílstjóranum, en hann var líklega á rauðum bíl af gerðinni Subaru Impresa.

Nýjast