Landsmót UMFÍ: ÍBA sigurvegari

Íþróttabandalag Akureyrar ( ÍBA ) sigraði heildarstigakeppni Landsmóts UMFÍ sem fram fór á Akureyri dagana 9. -12. júlí. ÍBA hlaut 1819 stig en í öðru sæti varð HSK með 1557,5 stig.

Í þriðja sæti varð UMSK með 1366,5 stig og UMSE/UFA lenti í fjórða sætinu með 1155,5 stig. ÍBR lenti í fimmta sæti með 1087,5 stig og ÍBH varð í sjötta sæti með 768 stig.

Nýjast