Landsmót UMFÍ: Bjarki sigraði í stangarstökkinu

Bjarki Gíslason, frjálsíþróttamaður hjá UMSE/UFA, sigraði í stangarstökki karla á Landsmóti UMFÍ í morgun er hann stökk 4, 60 m. Alls voru 11 keppendur í úrslitum.

Bjarki keppti einnig í 110 m grindarhlaupi karla í morgun og hafnaði þar í öðru sæti. Glæsileg frammistaða hjá þessum öfluga frjálsíþróttakappa.

Nýjast