Landsmót hestamanna 2014 haldið á Hellu

Hrafnagil. Mynd: Hörður Geirsson.
Hrafnagil. Mynd: Hörður Geirsson.

Á stjórnarfundi Landssambands hestamannafélaga í dag, 19.desember, var tekin ákvörðun um staðarval fyrir Landsmót hestamanna 2014 og 2016. Ákvað stjórn LH að ganga að samningsborði fyrir Landsmót 2014 við Rangárbakka (Hella) og fyrir Landsmót 2016 við Gullhyl (Vindheimamelar). Hestamannafélagið Funi í Eyjafjarðarsveit sótti einnig um að halda landsmót á Melgerðismelum sumarið 2014 en nú er ljóst að af því verður ekki.

Nýjast