Konunglegt aprílgabb!!!

Nokkur hópur fólk hljóp apríl fyrr í dag vegna gabbs Vikudags.is um hingaðkomu Elísabetar Englandsdrottningar. Bæði fór fólk út á flugvöll  og hugðist taka á móti hennar hátign og eins varð vart við fólk í miðbænum nálægt minjagripaversluninni Víkingi undrandi á að ekkert virtist vera að gerast.  Vikudagur vonar að fólk hafi gaman af þessum gamla sið, jafnvel þótt það hafi lagt á sig smá erfiði og fýluferðir!!

Nýjast