Konan sem lést í bílslysi í Langadal var frá Akureyri

Sú sem lést í banaslysinu í Langadal í Húnavatnssýslu s.l. föstudagskvöld hét Margrét Jósefsdóttir til heimilis að Vesturgili 12, Akureyri. Hún var fimmtíu ára og lætur eftir sig eiginmann og uppkomin börn. Tildrög slyssins eru enn í rannsókn.

Nýjast