KA tapaði á Víkingsvelli í kvöld

KA tapaði í kvöld sínum fyrsta deildarleik í sumar er liðið beið ósigur gegn Víkingi R. á Víkingsvelli. Eitt mark var skorað í leiknum í kvöld og það gerði Christopher Vorenkamp fyrir heimamenn. Lokatölur 1-0 sigur Víkings R. Eftir leikinn er KA í fjórða sæti deildarinnar með 17 stig eftir 10. umferðir, sex stigum frá toppsætinu. 

Nýjast