Málið var til umfjöllunar á síðasta fundi stjórnar Akureyrarstofu og samþykkti stjórnin drög að nýrri samþykkt fyrir sitt leyti og óskaði eftir því þau verði send hinum sveitarfélögunum til umsagnar áður en til endanlegrar samþykktar kemur. Aðilar að Héraðsskjalasafninu eru auk Akureyrarbæjar: Arnarneshreppur, Eyjafjarðarsveit, Grímseyjarhreppur, Grýtubakkahreppur, Hörgárbyggð og Svalbarðsstrandarhreppur.