Alls urðu fæðingarnar 515 árið 2010 og börnin 521 en tvíburafæðingarnar urðu 6 talsins. Ingibjörg H. Jónsdóttir yfirljósmóðir segir ljóst að metið frá í fyrra verði ekki slegið í ár og líklegra að fjöldinn verði svipaður og í meðalári, eða 400-420 fæðingar.